Jarle hefur svo verið í heimsókn hjá mér síðan á mánudag, erum búin að hafa það mjög gott og afar rólegt! Hann fer svo til Íslands á morgun að vinna meira á Reyðarfirði, sem er líklega bara tóm hamingja fyrir hann
Í dag var svo skyldu-dansæfing fyrir Gala-veislu sem er fljótlega. Við þurftum að dansa Lancier sem er hóp og paradans sem maður sér oft t.d í myndum frá viktoríutímanum, (þar sem allir hneigja sig og beygja, snúa sér í hringi og alls konar vesen!) ég tók mig klárlega mjög vel út í því. Er auðvitað búin að fá hellings æfingu eftir að ég og Elín (og tveir aðrir) vorum að gera dansvideo í kvikmyndagerð. Það er óskarinn fyrir það skal ég segja ykkur. Það verður sýnt á laugardaginn. Þá verður eimmitt Valgerður vinkona í heimsókn hjá mér og Elínu, hlakka ekkert smá til!
En eins og þið hafið lesið þá hef ég það mjög fínt þrátt fyrir skítakulda og snjó “þunga” hér í Danaveldi. En af Regínu er það að frétta að hún heldur að það sé þrír klukkutímar í sólarhringnum á norðurpólnum og ef maður biður Elínu að koma með íslensk orðatiltæki þá horfir hún á mann með skrítnum svip og segir “ha, tryllitæki”?? Þær eru klárlega búnar að drekka of mikið hérna...híhí..!
Vonandi nennir einhver að lesa þessa færslu, þetta er allt of langt..og líka með myndum..en endilega plís kommentið takk! Líka fólk sem ég þekki ekki takk!
Hér er svo eimmitt mynd af mér á kaffihúsi í Malmø..
Kveðja frá Hillerød,
Ædís Teimisdottir ( þetta vilja danir endilega kalla mig..)
23 ummæli:
Jeg ved slet ikke hvad tu snakker om! ;)
... og jeg ved heller ikke hvorfor jeg skrev tu en ikke du.
Ég las þetta allt :)
Jæja.. ég las þetta allt saman.. :) en ætlaði bara að kvitta fyrir mig... :) hafðu það gott þarna.
Já frábær túr til Malmö og alveg skelfileg mynd af mér þarna btw. Já er verið að drekka of mikið í "hippaskólanum" einhvern vegin kemur mér það ekkert á óvart...
Snilldar blogg:) Vaeri sko alveg til ad vera tharna med ykkur. Er alveg ad fa nog af svona "mommu-stussi";)
Vildi bara segja tvennt:
1: Ási það er ekkert af myndinni af þér
2: Eydís, þú ert orðin algjör fox, suss hvað kílóin hafa fokið af þér stúlka!
Keep up the good work!
Bið að heilsa Valgerði og Elínu og drekkið svo nokkra fyrir mig líka!
og nú er ekki langt í mig! jei:D er komin til dk.. vantar thó enn ørfá prósent uppá dønskuna mína..believe it or not. ;)
måske skal jeg ikke skrive det her, men jeg sidder i din værelse og drikker med dig og det er meget sjovt!!!!
Du har basdard koníak og jeg har jeg ved ikke hvad men jeg er her!
Mange hilsner fra værelse 112!!!!
SKÁÁÁÁÁL!!!
ehehhhhh takk Margrét....:) uhm.....skááááááál! Vid erum klárlega ad drekka meira en nokkra fyrir thig Margrét! vi elsker dig skat!! :*
Gvud minn almáttugur..ég held ad madur eigi ekki ad kommenta á bloggid sitt thegar madur er fullur.,...:)
Hey!! Be careful with the cognac.. It´s good stuff and it shouldn´t be drunk too fast..
well...i think it is too late to talk about that...we kind of finished it....:)
Tak for en virkelig, virkelig sjov weekend piger!! Jeg kommer snart igen og så skal i selvfølgelig komme og besøge mig ude på landet :o)
Jemin eini, ég fer að fara að ná í þig elskan
Til lykke....
Til hamingju með daginn elskan. Njóttu hans vel :*
Hvað er að gerast hérna, 17 comment komin so far...
en til hamingju með daginn...
Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag... til hamingju með daginn skvísa. hafðu það sem allra best. :)
Til lukku með árin 2o (ee)
Hafðu það sem best, og já ég veit að þú elskar mig. Innstu tilfinningar eru ávallt sagðar við koníaksdrykkju!
Híhíh, já margrét thad er rétt! ég tjádi mínar innstu tilfinningar hægri vinstri til allra! :) en takk fyrir kvedjurnar allir:*
Jæja frænka, mér líst ekkert á þetta hjá þér ! ef þú ert ekki að mæta í tíma.... Enn já mér heyrist þú skemmta þér vel og það er flott bið heilsa öllum og til hamingju með dæginn ef ég var ekki búinn að seigja það enn bæbæ.
Haha þetta var Heimir Btw....
Skrifa ummæli