laugardagur, mars 22, 2008

Vottar Jehóva

Í gær gerdi ég stór mistök. Dyrabjallan hringdi og ég opnadi tví ég reiknadi fastlega med tví ad thetta væru Olivia og Brigdet sem eiga heima hér í sömu íbúd. Upp komu svo tvær konur- stórar og miklar med mikid krullad hár og kolsvartar, líkar theim... En nei, thetta voru víst vinkonur stelpnanna hér og ég sagdi theim bara kurteislega ad thær væru ekki heima. Svo kom thetta samtal:

Ég: I will tell them that u stopped by Mrs..?
Lady 1: Call me Mavis.
Ég: Sure Madison, I'll tell them that you came over.
Lady 2: Actually, we have an invitation that is open for everybody- it is an invitation to an event to celebrate what Jesus did for us.
Lady 1: Do you appreciate what Jesus did for us??
Ég..uhmm..well..uhhmmm...Im actually not that religious...
Lady 2: What, have you always been like this??
Ég: Well, yeah, I guess (hugsadi bara...Oh shit:D)
Lady 1: What about your parents?
Ég: Yeah, they are about the same I think..
Lady 2: Good gracious. Well here you have the invitation and we hope that you come and maybe you will find your way..
Ég: Well, I found my way and it only leads to church if someone dies, gets married or christened...! ( I have always been bad at keeping my mouth shut when it is in fact better)
Lady 1: Are you sure? 
Ég: Yes, very sure, and I have to go because I have to study.
Lady 2: Ok, but here you have the invitation and a magazine (the watchtower), and we sure hope that you will read it and then come to the sermon. 
Ég: Ok, thanks, I will give this to the girls.
Lady 1: Have a nice day, and I really hope that some day you will find Jesus.
Ég: Have a nice day too.. (thinking: don't hold your breath waiting for that)..

Vá hvad thau eru hörd med thetta:D Ég stód í dyragættinni í svona hálftíma ad reyna ad losna vid thær. Thetta var bara smá hluti úr løøøøøngu samtali sem ætladi aldrei ad taka enda. En thær eru örugglega yndæliskonur og ég verd ad segja ad ég virdi theirra trú thó svo ad ég vilji ekki ad henni sé trodid upp á mig.

Jæja, thá er best ad fara aftur ad lesa....flehhh

þriðjudagur, mars 18, 2008

Oh man oh man...

Hver nennir ad útskyra fyrir mér Fisher effect, AA schedule, DD shedule, fiscal policy og monetary policy...??? Ég er búin ad lesa svona ca 600 bladsídur í hagfrædi og veit ekki hvort ég er einhverju nær:P 

Thad eru adeins 9 dagar í prófid...

er komin tími til ad panikka????

sunnudagur, mars 16, 2008

Nei, nú er thad BÙID!!

Jæja, mér fannst bara rétt ad bæta tví vid seinasta blogg ad thad hefur bæst vid einn úrvalskostur í eldhúsid nidur í vinnu. 

Raúl: Pínulítill madur sem er alltaf med svona grænt hárband á hausnum, kemur frá Kólumbíu og var sendur af bænum í vinnu á Cassiopeia. Hann á nefnilega vid gedræn vandamál ad strída og thetta er víst hluti af medferdinni eda eitthvad? 

Nidurstada: HELL NO 

Og gedheilsan getur nú bara versnad thegar madur byrjar ad vinna á Cassiopeia:D

Hyg jer!

fimmtudagur, mars 06, 2008

EiNhlEyP!

Tek thad fram ad thessi mynd lysir ekki minni skodun á fyrstu stefnumótum. :D

Ég hef ad undanförnu velt tví talsvert fyrir mér hvers vegna ég sé einhleyp (enntháá??! :D). Veit thad fyrir víst ad ég telst ekki sérlega ófríd og ad flestir geta tholad ad vera nálægt mér í lengri eda styttri tíma. Ekki allir kannski, en flestir:) Ég ákvad thar af leidandi ad rannsaka thetta mál og reyna ad finna ástædu/afsökun fyrir thessu “vandamáli” mínu. Ég fór yfir hinar mismunandi hlidar lífs míns.

Skólinn

Í Vidskiptaháskóla Kaupmannahafnar eru líklega um 6000 thúsund karlmenn vid nám. Thad vill hinsvegar til ad 95% theirra eru í tímum í annari byggingu en ég. Thegar ég hóf nám vid skólann var ég sett í bekk med 8 mjög svo álitlegum karlkostum. Viku seinna var ég færd yfir í bekk med adeins 4 misálitlegum stráklufsum og thad var ádur en ég hafdi nokkurn tíman verid í tímum med hinum.

“Úrvalid”

Strákur 1: Frekar sætur, med frábæran fatastíl, einhleypur barnlaus…og já, samkynhneigdur..!

STRIKE 1

Strákur 2: Lítur vel út, skemmtilegur, fatastíllinn allt í lagi (thad er hægt ad laga svoleidis:D), hefur gódan humor…og já..er trúlofadur.

STRIKE 2

Strákur 3: Múslimi ættadur frá einhverju landi einhversstadar langt langt í burtu, má ekki drekka, borda skinku og heldur ekki deita hvítar ótrúadar stelpuskjátur eins og mig.

STRIKE 3??

Strákur 4: Ótholandi dani, sítalandi, ófrídur, illa lyktandi og…ojj

“STRIKE 4”???

Vinnan

Thegar ég hóf vinnu á Cassiopeia thá var mér sagt ad thad væri bara ein önnur kona ad vinna thar. Lofadi gódu?

“Úrvalid” úr eldhúsinu

Yfirkokkurinn Markus: Mjøg sætur og skemmtilegur...

Nidurstada: Já takk!!

Adstodarkokkur nr.1, Hani (já hann heitir thad!): 28 ára gamall, krúttlegur og voda mikid ljúfmenni. GIFTUR.

Nidurstada: Ekki hægt?

Adstodarkokkur nr. 2, Kenneth: 120 kílóa dani á fertugsaldri , einhleypur tveggja hunda fadir sem kallar mig alltaf svæske.

Nidurstada: HELL no.

Uppvaskarinn Mamút: Heitir Mamút og lítur út alveg eins og Mammút.

Nidurstada: Hallóó hann er uppvaskari!??!

Úrvalid” úr Salnum

Tjónn nr. 1, Michael: Trítugur dani, leikur sér í Nintendo allann daginn thegar hann er ekki ad vinna. Er ad læra töfrabrögd og mætir alltaf med eitthvad nytt bragd thegar hann er ad vinna.

Nidurstada: Galdradu mig hédan!!

Tjónn nr. 2, José: Kemur frá Kanarí og er óheyrilega skemmtilegur- tví hann er alltaf á tví í vinnunni. Hann á konu og tvö börn en stakk pent upp á tví ad hann hefdi ekkert á móti framhjáhaldi..

Nidurstada: Nei!

Tjónn nr.3, Terry: 43 ára, sköllóttur og hálf tannlaus greyid. Hann er hálfur frakki, hálfur bandaríkjamadur en uppalin í Álaborg. Hann er hálfur hvítingi og hálfur svertingi. Í stad thess ad fara í bad spreyjar hann á sig ilmvatni (franska genid?). Og já, ekki má gleyma tví ad hann er nybuinn ad barna hina stelpuna sem vinnur med mér…??

Nidurstada: Ò GOD NEI

Skemmtanalífid

Vinkonudjamm: Fer thá yfirleitt á einhverja tónleika thar sem flestir strákarnir eru svona skítugir, dreadlocka ungdomshus typur.

Nidurstada: Farid í bad.

Fótboltadjamm: Thad eru alltaf BARA stelpur.

Nidurstada: Hvers á ég ad gjalda??

Djamm med Ása: Já ég fer frekar mikid í bæinn med Ásanum mínum. Thá er alltaf fuuuuullllt af fallegum strákum. Their eru bara meira heitir fyrir fólki med typpi.

Nidurstada: Ég er ekki med svoleids…

Er semsagt búin ad rannsaka thetta mál og hef næstum komist ad nidurstödu. Annadhvort er ég bara svona svakalega óheppinn eda ég tharf ad fara ad lækka kröfurnar mínar (er svooo ekki ad fara ad gera thad:D).