fimmtudagur, febrúar 28, 2008

Afmæli! Cumpleanos!! Fødselsdag! Geburtstag!...

Jæjjjja!!

Þessi unga stúlka á víst afmæli í dag---

og er 24!!????


Já það má segja að tíminn lídi annnnsi hratt! En í dag hélt ég svona lítid dejligt kökupartý, það var mjög huggulegt! Fékk 9 gjafir eða eitthvað..samt tók ég fram að þetta væri bara smá kaffiboð og það ætti ekki ad koma með gjafir..en nei:D Er samt bara ánægð með það, ætla ekki að þykjast að mér finnist ekki gaman ad fá gjafir heheh! Svo er stefnan tekin á einhvern bar með uppáhalds Ásanum mínum núna..en

Takk fyrir hamingjuóskirnar allir:*

Kveðjur frá Kaupmannahöfn

Hmm hef ég eitthvað breyst sídan þessi mynd var tekin?? Heh

miðvikudagur, febrúar 20, 2008

Killsometime!!

Thetta er mesta snilld í heimi:

www.nintendo8.com

Skemmtid ykkur vel:)

sunnudagur, febrúar 17, 2008

Le week END

Well hellú...
Jæja búin med fyrstu tvö prófin, munnlega spænsku og málfrædipróf. Thad gekk bara svona aldeilis glimrandi, veit ekki hvad ég fékk nákvæmlega í málfrædinni en fékk hæstu einkunn í munnlega prófinu. Og er bara hæst ánægd med thad. 

Føstudagurinn fór í prófid..svo kom Sonja vinkona mín yfir til mín og litadi á mér hárid, thad heppnadist svona ágætlega. Lagadi thad thegar hún var farin:D En hún stód sig vel stelpan og fékk heitan rétt í bodi Eydísar ad launum. 

Laugardagur: Eyddi fyrrihluta dagsins med Tine..thad er alltaf gaman:) Svo lá leid mín í vinnuna- thad gekk vel ad vanda, alltaf gott ad mæta eftir 4 tví thá er yfirmannsvidrinid farid heim! Svo tad gekk fínt- nema reyndar ad einn var fullur í vinnunni! En hann er thad víst oftast..:S úff Ég var búin um tíuleytid og kíkti thá á smá oggupons pøbbarølt med Ása og strákunum plús Siggu. Næææs! Kebab med bródur eftir thad og svo ég kom ég heim klukkan 1...

Sunnudagur: Vaknadi hress og kát klukkan hálf níu, sturtan bilud mér til mikillar skelfingar svo ég brunadi nidur á Cassiopeia..sturtan bilud thar líka! Hvers á ég ad gjalda?? Svo ég vard bara ad gjøra svo vel ad fara í vinnu án thess ad fara í sturtu..OJJJ! Var ad vinna frá 10 til 17..thad var svo lítid ad gera seinnipartinn ad ég fór bara:D Kom heim klukkan 18 og steinsofnadi (óvart) og vaknadi ekki fyrr en klukkan hálf 10:) Thá var mér líka nóg bodid og trítladi yfir til Ása og Paw og stal heitu vatni thar. 

Vá thetta var færsla í gelgjubloggsstíl. " og svo..og svo..thúst..OMG"

Knus!

miðvikudagur, febrúar 13, 2008

Díos me ayuda!!!

Jesús minn! Er ad fara í fyrsta alvøru háskólaprófid mitt á morgun!!!???!! Djeez...Mér lídur svona yfir tví:
Vonandi gengur thad bara vel samt! :D

Saludos de Copenhague

sunnudagur, febrúar 10, 2008

Fordast veruleikann!!!

Thad er alveg ad koma ad prófatíd! Á fimmtudag er ég ad fara í spænsku málfrædipróf og svo munnlegt spænskupróf á föstudag. Thad thydir ad ég er búin ad gera allt annad en ad læra seinustu daga.

Föstudagur: Fór í heimsókn út í Valby til Hönnu Birnu frænku og vid áttum rosalega huggulegan frænkudag. Bordudum saman hádegismat, ég hún og stelpurnar litlu og svo lékum vid vid thær allan daginn. Svo var rosa gódur kvöldmatur líka thar á bodstólum. Thad er alltaf gott ad koma til theirra í heimsókn:)

Laugardagur: Vaknadi um klukkan 10 og hugsadi med mér ad ég yrdi hreinlega ad fara kíkja í bækurnar. En endadi med tví ad gera herbergid mitt tandurhreint ( threif medal annars loftid) og fór svo út ad hlaupa med Ása í Fælledparken. Thegar ég kom heim aftur ákvad ég ad ég yrdi ad fara ad læra. En thá átti ég audvitad eftir ad fara í sturtu..og thad tók langan tíma..:D Svo var mér bodid í mat og drinks heima hjá Ása thannig ad ég hafdi eiginlega ekki tíma í bækurnar.. en thetta var mjög fínt thar, dyrindis tikka kjúklingur og besta salat í heimi! (ég gerdi thad:D). Svo spiludum vid, ég, Ási, Rie og Elise og fórum í drykkjuleik...svo fórum vid nidur í bæ! Great::D

Sunnudagur: Ákvad ad ég yrdi ad læra í dag. Thannig ad ég fór nidur í bæ med Ása og vid fengum okkur Brunch. Svo kíktum vid í HC noget noget gardinn sem er ekkert smá fallegur. Svo er ég komin heim núna- ákvad ad ég yrdi nú ad fara ad taka mig á og fara ad kíkja á málfrædina. Thess vegna er ég ad blogga akkúrat núna!

Alltaf thegar eru ad koma próf thá finn ég mér alltaf eitthvad annad ad gera en ad læra. Ég thríf miklu oftar en thörf er á, hleyp miklu meira heldur en ég geri vanalega og á thad til ad endurskipuleggja fataskúffurnar mínar...

úff....

sunnudagur, febrúar 03, 2008

Alt for meget Gin og Vodka


Jæja thad er komin tími á adra bloggfærslu, bara svona í tilefni ad tví ad ég get ekki sofid:D Thid verdid ad afsaka ad ég skrifi ekki med íslenskum støfum, á eftir ad finna út hvernig madur skiptir yfir á íslenskt lyklabord í nyju fallegu fallegu mac tølvunni minni.

En já thad sem er helst í fréttum..fór í vinnu føstudag og laugardag, thar sem yfirmadur minn nytti sér út í ystu allt thad líkamlega afl sem ég by yfir og naugdadi minni andlegu heilsu medan ég var ad reyna ad vinna mér inn nokkrar krónur fyrir leigu. En thad var annars bara fínt í vinnunni...eda svona eins og thad getur ordid:D ég ætla svo ad hætta tharna fljótlega...

Svo eftir vinnu í gærkvøldi, var búin um klukkan átta, thá dreif ég mig í party hjá Tine og Helene. Thad var svaaakalegt stud thar-kannski adeins of mikid stud... sem gerdi thad ad verkum ad vid thrjár lágum eins og slytti í allan dag fyrir framan sjónvarpid. En samt sem ádur mjøg gaman í thessu partíi, fórum medal annars í skemmtilega útgáfu af nafnaleiknum (sem ég tharf ad kenna Valgerdi:D)... 

En ég skelli bara inn nokkrum myndum í lokin thar sem færslan er svo ómerkileg thannig ad ég reyni adeins ad krydda thetta med einhverjum myndum frá partyinu...

-80's


Helene, Tine og Sheena
Thomas, Siri og Helene
Sjove Bob..med klútinn minn..hann er svo fyndinn thessi gaur!!
Mig og min yndlings Tine


Ég, Tine og Helene