sunnudagur, maí 18, 2008

Ásinn minn

Á thessum dyrdardegi fyrir nákvæmlega 28 árum kom lítill snádi í heiminn. Thad var Ási bródir minn!! Hann er 28 ára í dag of vil ég óska honum innilega til hamingju med thad. Í tilefni thess ad hann á afmæli ætla ég ad tileinka honum færslu númer 100 á thessu bloggi og skrifa nokkrar stadreyndir um hann.
  • Hann er thrifaódur eins og módir okkar.
  • Mjög duglegur í vinnu, alveg sama hvad hann tekur sér fyrir hendur.
  • Hann er alltaf til stadar fyrir mig alveg sama hvad er í gangi:)
  • Hann er gódur í ad taka ákvardanir, sem er mjög gott tví ég er ömurleg í tví!
  • Hefur mjög gaman ad tví ad spotta sæta stráka, í ræktinni, á strikinu, í sjónvarpinu, í fælledparken, nørrebroparken, á djamminu, ...thid skiljid:)
  • Mesti sérfrædingur í landafrædi sem ég veit um. Ótrúlegt hvad hann getur munad.
  • Hann hatar fótbolta.
  • Er ótrúlega líkur pabba í útliti stundum:)
  • Lifir og andar fyrir Eurovision!!
  • Talar allavega fjögur tungumál án nokkurra vandræda..
  • Er hæstur af okkur systkinunum..ekki ad thad hafi verid mikil áskorun samt hehe
  • Eldar rosalega gódan mat, alveg sama hvad hann eldar thad lukkast vel.
  • Enginn getur brotid saman bolina hans eins vel og hann:)
  • Hann elskar Harry Potter
  • Hefur mikinn áhuga á bíómyndum
  • Finnst ótrúlega skemmtilegt ad kitla fólk, sérstaklega Paw eda litlulitlu systur.
  • Hefur mikinn áhuga á ferdalögum, oft á furdulega stadi eins og Helsingborg:)
  • Er fatafíkill. Eins og litlalitla systir...
  • Elskar body pump!
  • Er ótrúlega óheppinn á hjóli! Já eda bara labbandi/hlaupandi líka svei mér thá:)
Já ég gæti líklega haldid endalaust áfram en held ad thad sé betri hugmynd ad kíkja bara yfir til stóra bródurs og knúsa hann og gefa honum afmælisgjöf. Til hamingju elskan mín!! :*

laugardagur, maí 03, 2008

Sleepless in København

Thad er ordid helvíti hart ef madur getur ekki fengid svefnfrid á morgnana (milli sex og níu) thó svo madur trodi eyrnatöppum í eyrun, loki hurdinni og glugganum, og dragi sængina langt uppfyrir haus. Ég skil ekki hvernig thau fara ad tví ad framleida allann thennan hávada!



Hafid thad gott.