sunnudagur, október 22, 2006

La Playa Cabarete

Já, laugadeginum var sko eytt á strondinni. Fór á thangad med dóminkanskri vinkonu minni Coral. Já hún heitir Kórall úr sjónum..! Vid notudum okkur almennings samgongurnar hér í landi til ad komast thangad. Alltaf svolítid skraulegt ad ferdast svoleidis:) Vid vorum komnar á strondina um ellefu leytid um morguninn, fengum okkur sólbekk og plontudum okkur bara thar. Thad er ekkert smá gaman ad sitja bara, spjalla og fylgjast med ollu furdulega fólkinu sem kemur tharna.

Thad er nefnilega mikid af furdulegu fólki hér, en thad kemur adallega frá odrum londum en hédan. Hér er nefnilega mjog mikid af fólki sem er ad flýja t.d skatt innheimtu..eda jafnvel Interpol. Kaemi manni ekki á óvart ef madur myndi hitta einn af the most wanted hjá theim!! Kannski er madur thegar búin ad tví....:) úff!

Allavega..thá er ég loksins ordin brún:) Hehe..á leidinni heim fórum vid svo med carro público, sem er venjulegur fólksbíll..en thad voru bara 13 í honum á leidinni heim. 4 frammí, 5 í aftursaeti og 4 í skotti. Ótrúlegt..mig langadi svo ad taka mynd en audvitad thurfti myndavélin akkúrat ad vera batteríis laus!
:( Anywhú....

kvedja frá Dóminíska

p.s: Kommenta takk!! thad er bara pirrandi thegar madur veit ad fullt ad fólki er ad lesa thetta en thad kommentar ekki...ohhh:)

þriðjudagur, október 17, 2006

Wúpídú...

Júhúú!! Hvernig hafid thid thad?? :) Ég hef thad bara aldeilis fínt hérna úti..langar bara ekkert á klakann! En thar sem ég hafdi svona letidag í gaer, thá ákvad ég ad gera svona I-pod spádóm eins og Sólveig vinkona var ad skemmta sér vid Í Heidelberg. Ég stal hennar spurningum med smá breytingum thar sem ég er ordin óhaef til ad hugsa á íslensku. Thad er ótrúlegt hversu fljótt thad gerist hjá mér, er stundum ekki viss hvort ég er ad beygja ord rétt og veit oft ekki hvernig ég get útskýrt einhverja vissa hluti á mínu eigin módurmáli! Ótrúlegt en satt:) En semsagt thessi I-pod spádómur virkar thannig ad thú spyrd thig spurningar og ýtir svo á shuffle og titilinn sem kemur upp inniheldur svarid. Ég verd nú bara segja ad Sólveig er ansi hugmyndarík:) En hér koma mín svor:

Hvad hugsa Dómínikanarnir sem maeta mér úti á gotu? Take me or leave me

Hvad hugsa vinkonur mínar raunverulega um mig? Don´t come around here ( djees..better stay away:) )

Hver er tilgangur lífsins? Jeepers Creepers

Segdu mér frá einhverri thrá sem blundar innst inni í mér sem ég veit ekki af? Remember the time ( segir mér lítid..)

Hvad tharf ég ad gera til ad finna mér lífsforunaut? Flow Natural

Hvad mun einkenna naesta ár? Photo (thetta passar mjog vel..)

Hvad lýsir mér langbest? Mysterious Girl

Hvernig lídur mér akkúrat núna? Shake your bon bon

Hvar enda ég í framtídinni? Marijuanaville....( vona samt ekki..hehe)

Kvedja frá Dominikanische Republik!

föstudagur, október 13, 2006

Myndir/Imagenes/Photos!!!!

Nú er sko komid ad stóru stundinni! Ég, Eydís..hef loksins dru****t til ad setja inn myndir inn á mína eigin myndasídu. Thid getid séd thaer hér ! Vonandi bara hafid thid gaman ad theim..mér finnst thaer med eindaemum skemmtilegar! :)

Jaeja..hvad er svo ad frétta? Jamm, hef verid á strondinni seinustu tvaer vikur, var reyndar alveg ad fíla thad. Fann mér líka nýtt hobbý, boogie boarding ef thid vitid hvad thad er. Gerdi mikid af thví! Jarle var hjá mér í heimsókn og vid fórum fyrstu fjóra daganna á strond sem heitir Cabarete. Thar er ofsalega fallegt og thad er líka skemmtileg strond sem ekki er full af ellilífeyristhegum:) Thar gistum vid á Viva Wyndham Resorts, sem er hótel thar sem allt er innifalid. Bara thaegilegt skal ég segja ykkur. Vid reyndum meira ad segja ad taka thátt í félagslífinu thar á hótelinu, skelltum okkur í danstíma í merengue. Thad var reyndar bara fyndid. Um leid og vid komum inn var ég rifin af honum og látin dansa vid kennarann og hann fékk einhverja enska stelpu í fangid sem var einstaklega leidinleg og stórskrítin. Dansfélagi minn var hinsvegar mjog myndarlegur...hehe:)

Thad er samt ekki bara tóm hamingja ad vera á strondinni virdist vera. Vid fórum út ad versla og tókum svo moto concho sem setti okkur út vid búd sem vid aetludum ad versla í fyrir utan hótelid. Á medan ad vid stódum á gangstettinni og vorum ad borga manninum thá kemur annar á mótorhjóli, keyrir á bíl og kastast svo med hjólinu á vegg-beint fyrir framan okkur. Vid erum ad tala um sentimetra!!! Thetta var ekki fogur sjón, thad sást ad fóturinn var molbrotinn..handleggurinn datt af..og thad blaeddi útum allt og thad fossadi úr eyrunum á greyid manninum. Thar sem dómínikanar vita ad sjúkrabíllinn tekur langan tíma ad komast á áfangastad komu their med pallbíl og skutludu manninum uppá..med handleggnum audvitad og fóru med hann á sjúkrahús. Jáh, ég held nú ad hann sé á betri stad núna. Thad tók mig nokkra daga ad vilja fara aftur med Moto concho....

Jaeja..en ad einhverju odru sem er skemmtilegt! Vid snerum aftur til Moca (baerinn minn) og vorum thar í tvo daga. Vid skodudum baeinn "fagra" en ákvádum ad fara sem allra fyrst aftur á strondina. Thá vard fyrir valinu Las terrenas sem er um 4 klukkutíma hédan og er á Samaná skaganum. Thar gistum vid á Hotel Playa Colibri sem er adeins odruvísi en thad fyrra. Thetta eru svona íbúdir med eldhúsi og svolleis..! Ofsalega fínt. Tharna vorum vid líka í fjóra daga, fórum á hestbaki ad skoda Playa Bonita sem er fallegasta strondin í Dóminíska. Vááá...faaaalllegt!!! Daginn eftir fórum vid svo ad skoda Cascada del Limón sem er ótrúlega fallegur foss thar sem haegt er ad bada sig undir:) Thangad fórum vid líka á hestum, thad tekur klukkutíma ad komast thangad en thad er alveg thess virdi ad hossast á hestbaki thessa leid til ad sjá thetta undur. Thad koma myndir brádlega af fossinum fagra..thegar ég má setja inn fleiri myndir:) En eftir thetta var bara flatmagad á strondinni med cerveza Presidente.....og svo fór Jarle til Norge og ég er kominn aftur heim!

Vonandi nennir einhver ad lesa thetta..ef ekki thá bara skodid thid myndir hehe:)

Kvedja frá República Dominicana...

miðvikudagur, október 04, 2006

Samgongur

Já thad er sko ekkert vandamál ad komast leidar sinnar hérna í Dóminíkanska. Thad er haegt ad velja á milli ýmsra moguleika og ég aetla ad fraeda ykkur adeins um thá:)

Boladora: Litlir sendiferdabílar sem keyra á milli stada, their eru endalaust margir og madur tharf aldrei ad bída lengur en 5 mínútur. Hljómar yndislega ekki satt? En hehe..bíllinn gaeti verid hálfbremsulaus, thad gaeti vantad framrúdu..jafnvel allar rúdurnar, kannski troda their 23 manneskjum inní med thér í bíl sem tekur 10..og ekki nóg med thad their keyra líka med hurdirnar opnar og leyfa fólki ad standa thar tví thad komast ekki fleiri inn. Thá erum vid ad tala um ad thad er vel trodid!! Ég hef til daemis setid med tvíbura í fanginu á mér sem ég vissi ekki einu sinni hver átti. En madur er heppinn med bíl ef madur sér ekki gotuna í gegnum gotin á gólfinu. Fyrir nokkrum dogum var ég ad ferdast med boladora og ég sat alveg aftast ásamt 4 manneskjum. Ferdin gekk bara aldeilis vel thangad til skottid datt af..já mér brá ADEINS :) En samt sem ádur er mjog gaman ad ferdast med thessum valkosti thar sem thetta er svo fyndid. Thad er líka svo gaman ad sjá hvad fólk er áhyggjulaust og hamingjusamt thrátt fyrir ad eiga ekki einn peso.

Carro público: Thetta eru "venjulegir" fólksbílar sem virka eins og boladora. Their keyra um og taka fólk uppí. Their haetta ekki ad taka fólk uppí..nei their troda bara enn betur. Thad er ótrúlegt hvad their eru gódir í ad láta fólk faera sig og svoleidis til ad geta komid fleirum fyrir. Í dag ferdadist ég med einum slíkum, vid sátum fjogur aftur í, fjogur fram í (thar á medal ein med bílstjóranum í bílstjórasaetinu) og tveir í skottinu sem var haft opid alla leidina. Svo keyrdi gaurinn bara á milljón alla leid med brotna framrúdu og opid skott. Bíllinn hikstadi líka einkennilega og thad virkudu engir maelar í honum. Jamm..thetta er ótrúlegt land!

Moto Concho: Einskonar mótorhjóla taxi. Thú tharft ekki ad fara langt til ad finna einn svoleidis. Svo er thad ótrúlega ódýrt, thú borgar 100 kall og thú getur farid hvert sem thú vilt. Ef thú ert med ljóst hár thá gaetiru meira ad segja fengid ferdina ókeypis. En their gera thad sama med thetta eins og hina valkostina-their flytja heilu fjolskyldurnar í einni ferd. Bara fyndid!

Já thá vitid thid allt um almenningssamgongur hér ef thid skyldud taka upp á tví ad ferdast til eyjunnar minnar-

kvedja frá Dóminíkanska!!