mánudagur, apríl 30, 2007

Viðburðarrík helgi!

Já það má segja að þessi helgi hafi verið pökkuð af atburðum. Við byrjuðum allavega helgina á því að hafa alþjóðlegt kvöld þar sem við útlendingarnir sýndum hvað í okkur býr í eldamennskunni. Við Íslensku elduðum fiskibollur eftir uppskriftinni hans pabba og svo elduðum við alíslenska súkkulaðiköku eftir uppskrift frá mömmu hennar Elínar. Fiskibollurnar voru að sjálfsögðu geggjað góðar og kláruðust á svona 5 mínútum eða svo. Kakan var líka sniiilld;) Eftir þetta vorum við svo með spurningaleik svona rétt til að athuga hvort danirnir vissu eitthvað um löndin okkar. Svo var bara dansað..við útlenska tónlist- þar á meðal Crazy Bastard og Hi ástin frá Íslandi:) Skemmtilegt partý þar á ferð.. hér er svo mynd af okkur med køkuna:

Thetta er svo mynd af mér og undirhøkunni minni..og Tine-besta danska vinkona mín:)

Myndin fyrir ofan mig med fallegu fiskibollurnar er mynd af Olu herbergisfélaganum mínum sem var ad gera pólskan mat:9

Svo kom laugardagur. Þá var komið að þessari brúðkaupsveislu sem var búin að vera lengi á planinu. Þetta var mjög fyndið, það fengu sko allir hlutverk sem þeir áttu að leika allt kvöldið, ég átti semsagt að vera of kynþokkafull hjúkrunarkona sem var svolítil drusla líka;) Frábært! Veit ekki hvernig mér gekk að leika það...Elín þurfti svo að leika 60 ára gamla stelsjúka konu, bara gaman að þessu!! Þetta var mjög skemmtilegt:)

Setning helgarinnar er svo klárlega “kom så, vær så klar, bunden kommer!!” sem þýðir “koma svo, vertu til, botninn kemur” ( botninn á flöskunni/dósinni þá;) ) Sem er kannski ekki eins fyndið fyrir þá sem fatta ekki hvað liggur á bakvið þessa setningu:9 En thad vorum vid Tine (sem sést á mynd hérna fyrir nedan) sem fundum upp á thessu..hahhah:) En allavega...

Já svo verdur audvitad ad nefna ad vid Elín hittum hana Katrínu okkar á sunnudaginn, hafdi ekki séd hana sídan í júní í fyrra:)

Thetta er alveg agalega fallega sett upp færsla thar sem ég get ekki skrifad fyrir nedan myndirnar og helmingurinn af textanum er med íslenskum støfum en hinn ekki:) Gaman ad thessu..en allir ad kommenta takk:)

miðvikudagur, apríl 25, 2007

Fótbolti!!

Ég elska fótbolta....og sem betur fer geri ég næstum ekkert annad thessa daganna en ad spila úti í sól og hita...love it!! :) Vá thetta er skemmtilegasta bloggfærslan mín hingad til.....

Kvedja frá Hillerød...

Eydís

sunnudagur, apríl 22, 2007

Skide fuld!!!

Á vissum tímapunkti getur thetta hljómad mjøg vel:

Bjór, tequila, rósavín, snafs, vodki, hvítvín og meiri bjór.

En svo á ødrum tímapunkti nánar til tekid daginn eftir verdur manni hugsad til baka medan madur reynir ad bæla nidur ógledistilfinningu og hausverk og áttar sig á tví ad thetta var alls ekki svo gód hugmynd.

Jáh thad er gaman ad thessu..nokkrum døgum eftir á....

föstudagur, apríl 20, 2007

Singing in the rain..literally!

Hvernig ætli fólki hafi orðið um hér í miðbænum að sjá 80 manns, klædd í fáránlega búninga og að syngja eins og þau ættu lífið að leysa, bæði lag með Justin Timberlake og eitt með Michael Jackson? Já við litum semsagt svona út.....

En thad má geta thess ad thad var sungid án thess ad vera undir áhrifum áfengis!!

Hilsen fra Hillerød...


miðvikudagur, apríl 18, 2007

JT

Sjáid thid mig ekki fyrir ykkur ad syngja My love lagid hans Justins Timberlake nidri í midbæ Hillerød um hábjartan dag??

Nei, ég geri thad alls ekki heldur...

..en ég er samt ad fara ad gera thad á morgun!!

For fanden...

þriðjudagur, apríl 17, 2007

Sådan er det på højskole...!

Ég nenni bara alls ekki að blogga um Berlínarferðina, ég get bara sagt að hún var róleg og notaleg. En það sem ég ætla að blogga um er hvernig við Íslensku stelpurnar tölum um fólkið í skólanum. Þá meina ég hvernig við tölum um fólkið þannig að það skilji okkur ekki, danir eru nefnilega ekki svo vitlausir að þeir heyri ekki um hvern við erum að tala;) Við erum búnar að búa til alls konar viðurnefni á fólk, til dæmis má nefna þessi:

  • Bumbulína (bumban hennar er stærri en Elín í heild sinni)
  • Sveitta stelpan (það er vond svitalykt af henni)
  • Litli klapparinn (hún klappar stanslaust, ekkert nema pirrandi!)
  • NK, NM, NT og NJ (N fyrir Norðmaður, hinn fyrir nafnið)
  • Hreini sveinninn (fengum að vita að einn gaur væri hreinn sveinn..vúptí!)
  • Reytta stelpan (hún er með frekar mikið og reytt hár)
  • Mellan mín (hún er japönsk og heitir Miho..)
  • Lísa (fyrir sumum meikar þetta sense)
  • Trukka D-ið (nafnið hennar byrjar á D og hún er bara lessuleg)
  • Obbinn ( ógisslegur strákur sem við þolum ekki)
  • Gamli feiti ( sköllóttur feitur maður sem var hérna)
  • Tíkin (útskýrir sig væntanlega sjálft)
  • Hesturinn (hún er eins og hestur í framan)
  • N-ið sem teiknar ( teiknar alla daga, allan daginn og heitir Nikolaj)
  • Tvö bein (nefið á henni er eins og það séu tvö bein í því)
  • Mörgæsin (hún labbar eins og mörgæs)
  • Yfirlesbían (hún er yfirkokkur eldhúsins og meiri trukkur en maður hefur séð)
  • Frú Von Trapp (hún lætur manni finnast að maður sé fastur í Sound of Music)
  • Framtanna stelpan ( hún er með stórar og miklar framtennur)
  • Síði gaurinn (hann er með sítt hár)
  • Samkynhneigði mongolítinn (hann er samkynhneigður.. og líka mongolíti)

Já þessi viðurnefni eru nokkur af fjölmörgum sem við notum til þess að tala eins
mikið um alla og við viljum. Ekki misskilja, við sitjum ekki og tölum um þau allan
daginn;) En það er voða gott að geta sagt allt sem manni langar til. Án þess að nokkur
maður skilji! Þetta getur verið mjög skemmtilegt, nema þegar maður sér hreina
sveinin og maður fær lagið “Like a virgin” á heilann...í hvert einasta skipti! Ahhhhhh

Jæja nú mega allir kommenta takk fyrir;)

laugardagur, apríl 14, 2007

Berlin...

Sonne~Frappuchino~Currywürst~Technoperros~Fernseheturm~Einkaufen~
Döner Kebab~Reichstag~Mehr Sonne~Bier~Kinderei~Flammkuchen~BrandenburgerTor~

Das leben ist wunderbar!!!

þriðjudagur, apríl 10, 2007

Ferdalangur....

Jæja thá er ég komin "heilu og høldnu" tilbaka til Hillerød. En thad er bara í einn dag. Thad verdur nefnilega haldid til Berlínar á morgun med skólanum. Sem betur fer er ferdakosturinn rúta tví annars hefdi ég bundid mig vid staur og neitad ad fara med. En já thad var fínt í Kristiansand hjá tendgdó Mariann og hjá litlu systrum hans Jarle. Thad sem helst má kannski nefna:
  • Matur...
  • Nammi...
  • Kvikmyndir...
  • Verslad í midbænum..
  • Farid í keilu...
  • Farid á djammid med tveimur vinum Jarle og eldri systur hans Mailinn
  • Matarbod hjá bródur Mariann sem er med kaktus fettish og á um 1000 líklega...
  • og bara svona venjuleg kósýheit:)
En nú er ferdinni heitid til Berlínar thar sem ég og Elín getum rifjad upp skemmtilegar minningar frá seinustu ferd thangad...:)

föstudagur, apríl 06, 2007

Djísús kræst


Á flug í kvöld. Frábært. Wiss mí lökk!

mánudagur, apríl 02, 2007

This one time..in band camp...and it was sooo funny!

*Ég og Elín fórum að heimsækja Valgerði í Ryslinge Højskole. Þar var mikið gaman og mikið fjör.

*Á leiðinni heim óttuðumst við eilítið um líf okkar því að hinumegin við ganginn sat svartur maður. Við vorum ekki hræddar við hann útaf því samt..heldur af því að hann talaði stanslaust við sjálfan sig á einhverju kreóla máli og reifst líka við sjálfan sig. Við veltum því fyrir okkur hvort hann sæi einhvern sem við sáum ekki eða hvort að hann væri bara að rífast við hinn helminginn af sér...hann var allavega ekki sáttur þegar hann áttaði sig á því að hann var í vitlausri lest..!

*Við erum svo búnar að finna okkar innri Hómer Simpson, drekkum mikið af bjór hvenær sem er dagsins og gúffum einhverju rusli í okkur á meðan..

*Fundum upp Feitubollu dansinn. Skemmtilegt dansmúv!

*Djömmuðum stanslaust í þrettán tíma...

*Keyptum kassa af bjór sem innihélt 30 bjóra, þeir eru búnir auðvitað.

*Fengum þá skemmtilegu hugmynd að það væri geggjað fyndið að fara í öll fötin í einu sem eru inn í þvottahúsi, bæði óskilaföt og þau sem var verið að þurrka.

*En við gerðum það samt ekki;)

*Tókum upp á því að “hefna” okkar á dönunum sem hengdu upp svæsna fylleríismynd af okkur og Sólveigu með því að líma klámmyndir yfir hana. Við vorum eins og Tom Cruise í Mission Impossible.

...Já svona er lífid í lýdháskóla!