þriðjudagur, apríl 10, 2007

Ferdalangur....

Jæja thá er ég komin "heilu og høldnu" tilbaka til Hillerød. En thad er bara í einn dag. Thad verdur nefnilega haldid til Berlínar á morgun med skólanum. Sem betur fer er ferdakosturinn rúta tví annars hefdi ég bundid mig vid staur og neitad ad fara med. En já thad var fínt í Kristiansand hjá tendgdó Mariann og hjá litlu systrum hans Jarle. Thad sem helst má kannski nefna:
  • Matur...
  • Nammi...
  • Kvikmyndir...
  • Verslad í midbænum..
  • Farid í keilu...
  • Farid á djammid med tveimur vinum Jarle og eldri systur hans Mailinn
  • Matarbod hjá bródur Mariann sem er med kaktus fettish og á um 1000 líklega...
  • og bara svona venjuleg kósýheit:)
En nú er ferdinni heitid til Berlínar thar sem ég og Elín getum rifjad upp skemmtilegar minningar frá seinustu ferd thangad...:)

4 ummæli:

Ási sagði...

Gute Reise Schwesterchen!

Nafnlaus sagði...

Ú, en gaman! Berlín já - rifjar upp margar mismunandi góðar minningar...hehe...;)
En góða ferð og skemmtun!! :)
Bestu kveðjur...

Nafnlaus sagði...

ooo ich freu' mich tierisch drauf!! werde euch bald wiedersehen. geeeeil! :D wie wäre es mit noch einem date im fernsehturm, mädels?? mein vater ist echt eifrig!
grüsse vom typ mit der tollsten frisur im gaaanzen land ;)

ps. ich fühle mich seeeehr flirty..

Nafnlaus sagði...

nei sko stelpur... hvaða furðufugl var að commenta rétt í þessu?? hmmmm....
góða ferð og ég bið að heilsa berlín!
(þó ekki ITB ef það á sér stað nákvæmlega um þessar mundir...)