sunnudagur, apríl 22, 2007

Skide fuld!!!

Á vissum tímapunkti getur thetta hljómad mjøg vel:

Bjór, tequila, rósavín, snafs, vodki, hvítvín og meiri bjór.

En svo á ødrum tímapunkti nánar til tekid daginn eftir verdur manni hugsad til baka medan madur reynir ad bæla nidur ógledistilfinningu og hausverk og áttar sig á tví ad thetta var alls ekki svo gód hugmynd.

Jáh thad er gaman ad thessu..nokkrum døgum eftir á....

4 ummæli:

Mademoiselle Eydís sagði...

Vill engin kommenta?? ;( á ég thá bara ad hætta ad blogga...ohhh

Nafnlaus sagði...

Nei alls ekki, en ég held að þú ættir frekar að hætta að skemmta þér með Bakkusi og blogga meira. jei,jei.
Reyndar getur bakkus oft verið uppsprettan að góðri færslu. Hmmm þetta er vandamál...

Mademoiselle Eydís sagði...

Hver segir ad bakkus sé alltaf med í spilinu? Ég er nú alveg nógu klikkud án thess..hahah:)

Nafnlaus sagði...

Rétt hjá þér frænka, þú ert alveg nógu klikk án bakkusar en bara yndislega skemmtilega klikk.
Gleðilegt sumar mín kæra, og haltu áfram að skemmta þér, það gerir það engin fyrir þig.