Föstudagur: Fór í heimsókn út í Valby til Hönnu Birnu frænku og vid áttum rosalega huggulegan frænkudag. Bordudum saman hádegismat, ég hún og stelpurnar litlu og svo lékum vid vid thær allan daginn. Svo var rosa gódur kvöldmatur líka thar á bodstólum. Thad er alltaf gott ad koma til theirra í heimsókn:)
Laugardagur: Vaknadi um klukkan 10 og hugsadi med mér ad ég yrdi hreinlega ad fara kíkja í bækurnar. En endadi med tví ad gera herbergid mitt tandurhreint ( threif medal annars loftid) og fór svo út ad hlaupa med Ása í Fælledparken. Thegar ég kom heim aftur ákvad ég ad ég yrdi ad fara ad læra. En thá átti ég audvitad eftir ad fara í sturtu..og thad tók langan tíma..:D Svo var mér bodid í mat og drinks heima hjá Ása thannig ad ég hafdi eiginlega ekki tíma í bækurnar.. en thetta var mjög fínt thar, dyrindis tikka kjúklingur og besta salat í heimi! (ég gerdi thad:D). Svo spiludum vid, ég, Ási, Rie og Elise og fórum í drykkjuleik...svo fórum vid nidur í bæ! Great::D
Sunnudagur: Ákvad ad ég yrdi ad læra í dag. Thannig ad ég fór nidur í bæ med Ása og vid fengum okkur Brunch. Svo kíktum vid í HC noget noget gardinn sem er ekkert smá fallegur. Svo er ég komin heim núna- ákvad ad ég yrdi nú ad fara ad taka mig á og fara ad kíkja á málfrædina. Thess vegna er ég ad blogga akkúrat núna!
Alltaf thegar eru ad koma próf thá finn ég mér alltaf eitthvad annad ad gera en ad læra. Ég thríf miklu oftar en thörf er á, hleyp miklu meira heldur en ég geri vanalega og á thad til ad endurskipuleggja fataskúffurnar mínar...
úff....
3 ummæli:
Vá hvað ég kannast við þetta laga til syndrome þegar maður er í prófum. Ég skil ekki hvernig ég komst í gegnum prófin mín án þess að baka köku, mig dauðlangaði það öll prófin. Ég er ekki enn búin að baka kökuna þannig ég giska á að hún hafi ekki verið eins nauðsynleg og ég hélt fram þarna í desember ;)
Gangi þér vel í prófunum! :)
Jæja mín kæra.....farðu nú að læra og fáðu 10 í prófunum!! En já vá hvað þú eldist ekki neitt! hehe
Kannast við þetta...
Skrifa ummæli