sunnudagur, febrúar 17, 2008

Le week END

Well hellú...
Jæja búin med fyrstu tvö prófin, munnlega spænsku og málfrædipróf. Thad gekk bara svona aldeilis glimrandi, veit ekki hvad ég fékk nákvæmlega í málfrædinni en fékk hæstu einkunn í munnlega prófinu. Og er bara hæst ánægd med thad. 

Føstudagurinn fór í prófid..svo kom Sonja vinkona mín yfir til mín og litadi á mér hárid, thad heppnadist svona ágætlega. Lagadi thad thegar hún var farin:D En hún stód sig vel stelpan og fékk heitan rétt í bodi Eydísar ad launum. 

Laugardagur: Eyddi fyrrihluta dagsins med Tine..thad er alltaf gaman:) Svo lá leid mín í vinnuna- thad gekk vel ad vanda, alltaf gott ad mæta eftir 4 tví thá er yfirmannsvidrinid farid heim! Svo tad gekk fínt- nema reyndar ad einn var fullur í vinnunni! En hann er thad víst oftast..:S úff Ég var búin um tíuleytid og kíkti thá á smá oggupons pøbbarølt med Ása og strákunum plús Siggu. Næææs! Kebab med bródur eftir thad og svo ég kom ég heim klukkan 1...

Sunnudagur: Vaknadi hress og kát klukkan hálf níu, sturtan bilud mér til mikillar skelfingar svo ég brunadi nidur á Cassiopeia..sturtan bilud thar líka! Hvers á ég ad gjalda?? Svo ég vard bara ad gjøra svo vel ad fara í vinnu án thess ad fara í sturtu..OJJJ! Var ad vinna frá 10 til 17..thad var svo lítid ad gera seinnipartinn ad ég fór bara:D Kom heim klukkan 18 og steinsofnadi (óvart) og vaknadi ekki fyrr en klukkan hálf 10:) Thá var mér líka nóg bodid og trítladi yfir til Ása og Paw og stal heitu vatni thar. 

Vá thetta var færsla í gelgjubloggsstíl. " og svo..og svo..thúst..OMG"

Knus!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hey baby girl
hvenær ætlarðu eiginlega að hætta í þessari vinnu?? ...eda nei annars ekki, það er gaman að lesa sögurnar þaðan;) haha
bye baby girl

Nafnlaus sagði...

skondið blogg að vanda............
er ekki bara hægt að mæta eftir 4 alla daga.......