sunnudagur, maí 18, 2008

Ásinn minn

Á thessum dyrdardegi fyrir nákvæmlega 28 árum kom lítill snádi í heiminn. Thad var Ási bródir minn!! Hann er 28 ára í dag of vil ég óska honum innilega til hamingju med thad. Í tilefni thess ad hann á afmæli ætla ég ad tileinka honum færslu númer 100 á thessu bloggi og skrifa nokkrar stadreyndir um hann.
  • Hann er thrifaódur eins og módir okkar.
  • Mjög duglegur í vinnu, alveg sama hvad hann tekur sér fyrir hendur.
  • Hann er alltaf til stadar fyrir mig alveg sama hvad er í gangi:)
  • Hann er gódur í ad taka ákvardanir, sem er mjög gott tví ég er ömurleg í tví!
  • Hefur mjög gaman ad tví ad spotta sæta stráka, í ræktinni, á strikinu, í sjónvarpinu, í fælledparken, nørrebroparken, á djamminu, ...thid skiljid:)
  • Mesti sérfrædingur í landafrædi sem ég veit um. Ótrúlegt hvad hann getur munad.
  • Hann hatar fótbolta.
  • Er ótrúlega líkur pabba í útliti stundum:)
  • Lifir og andar fyrir Eurovision!!
  • Talar allavega fjögur tungumál án nokkurra vandræda..
  • Er hæstur af okkur systkinunum..ekki ad thad hafi verid mikil áskorun samt hehe
  • Eldar rosalega gódan mat, alveg sama hvad hann eldar thad lukkast vel.
  • Enginn getur brotid saman bolina hans eins vel og hann:)
  • Hann elskar Harry Potter
  • Hefur mikinn áhuga á bíómyndum
  • Finnst ótrúlega skemmtilegt ad kitla fólk, sérstaklega Paw eda litlulitlu systur.
  • Hefur mikinn áhuga á ferdalögum, oft á furdulega stadi eins og Helsingborg:)
  • Er fatafíkill. Eins og litlalitla systir...
  • Elskar body pump!
  • Er ótrúlega óheppinn á hjóli! Já eda bara labbandi/hlaupandi líka svei mér thá:)
Já ég gæti líklega haldid endalaust áfram en held ad thad sé betri hugmynd ad kíkja bara yfir til stóra bródurs og knúsa hann og gefa honum afmælisgjöf. Til hamingju elskan mín!! :*

4 ummæli:

Ási sagði...

Takk sæta systir!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með STÓRA bróðir þinn Eydís mín.
Mér finnst þetta ellefta hjá þér alveg fantástico.

Veit ekki hvað þessum bræðrum okkar var gefið að borða þegar þeir voru börn,, "litli" bróðri minn er nú bara alveg höfðinu stærri en ég.
Æi, við erum þá ekki í neinum vandræðum með að finna okkur nógu lítil föt, hahaha.

Knús til þín.

Nafnlaus sagði...

Uss um svei, ég ætlaði að senda Ása knús á hans bloggi en ekkert gekk, má ég ekki bara senda hana hér? æ takk.

Til lukku með daginn í gær.

Held svei mér að ég hafi líka verið degi of sein í fyrra.

Knús á þig frændi.

Kveðja Malla.

Nafnlaus sagði...

oooooooooooog síðan er kominn tími á færslu........