mánudagur, september 18, 2006

Gerist bara hér...

Thetta gerist bara hérna í Dóminíkanska lýdveldinu:

  • Ég fór í bíó í mínipilsinu mínu og hlýrabol af thví ad thad var 38 stiga hiti, en eftir ad myndin var búin thurfti naestum ad afthýda mig vegna thess ad teir stilla kaelinguna á mínus eitthvad!! Brr..
  • Ég fór til Santiago med vinafjolskyldu minni hérna, ádur en vid logdum af stad fóru thau oll med baen um ad komast heil á leidarenda..en thad var enginn í belti nema ég!! Hmm..held ad ég treysti nú beltinu adeins betur heldur en ad treysta á Jesú...
  • Um daginn var ég ad labba nidur í bae til ad fara í búd, thá var thar madur á moto concho ( mótorhjóla leigubíll) og hann einbeitti sér svo mikid ad tví ad horfa á mig ad hann keyrdi á kyrrstaedan bíl. Skemmtilegt nokk...
  • Ég fór ad hlaupa í polideportivo sem er einskonar safn af íthróttavollum, thar var verid ad keppa í hafnabolta. Jamm..leikurinn stoppadist í um thad bil kortér af thví ad thad var rubia (ljóska) ad hlaupa tharna...
  • jamm thetta er ótrúlegt..svo thegar ég labba um goturnar er flautad á mig og karlmennirnir stilla speglana til ad geta séd mig thegar their eru komnir framhjá líka...

Já thetta er ekki Ísland. Thetta er sko alls ekki Ísland...thetta er eyjan mín:)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehe gott að þú skemmtir þér :o)