Jamm thad er alltaf eitthvad sem kemur manni á óvart eda manni finnst bara fyndid...:)
* Kisan okkar var búin ad vera týnd í nokkra daga. Vid hofdum ekki hugmynd um hvert hún hefdi getad farid af tví hún á ekki ad geta komist út fyrir gardinn okkar. Vid leitudum út um allt! En svo fór okkur ad gruna nágrannana...einfaldlega af tví ad vid hlidina á mínu húsi býr fjolskylda frá Haítí. Haítíbúar borda ketti med bestu lyst og thau sogdu okkur svona tíu sinnum ad thau sáu sko ekki kisuna og sogdust hafa verid ad leita út um allt líka:) Eftir nánari eftirgrennslan komumst vid ad tví ad okkar ástkaeru nágrannar hofdu verid svangir eina kvoldstund..og ákvádu tví ad elda sér kisuna okkar til matar!! Já nú er eins gott ad thad sé fylgst vel med hundinum okkar....
*Ég skellti mér í tíma í arkítektúr í Utesa Universidad med vinkonu minni Katherine. Thegar kennarinn maetti á svaedid thá fór hún og spurdi hvort thad vaeri í lagi ad ég vaeri tharna med henni einn tíma. Svona var samtalid theirra, lauslega thýtt yfir á Íslensku:
Katherine: " Er í lagi ad hún sé hérna med mér í einn tíma?"
Kennari: " Já audvitad!!!"
Katherine: "Flott, takk.."
Kennari: " Katherine, thú ert búin ad ná thessum áfanga"
Katherine: " Fyrirgefdu, hvad segiru?"
Kennari: "Thú nádir"
Katherine: "Ok, ég skil ekki um hvad thú ert ad tala.."
Kennari: " Víst thú komst med thessa ljósku hingad og ég get horft á hana í heila kennslustund- thá ert thú búin ad ná thessum áfanga"
Katherine: " eh...ok...ég aetla bara ad setjast..."
Já mér fannst thetta svolítid fyndid, en audvitad mjog óthaegilegt thar sem madurinn hélt ad ég taladi ekki spaensku. En thar sem ég tala eins og innfaeddur dóminikani thá skildi ég audvitad allt saman og stód tharna eins og auli..aldrei rodnad meira held ég!
Jaeja..endilega kommanda pls! Allir sem ad lesa bloggid mitt núna verda ad kommenta obligado!:)
fimmtudagur, september 21, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
Af hverju læturðu eins og það sé eitthvað óeðlilegt að borða ketti??
hahaha...ojj
en ég öfunda þig samt svo að vera þarna, að þurfa ekki að gera neitt og að vera í hita!
en sjáumst :)
hæhæ dullla (ljóska)
héðan frá hælinu er allt gotta að fretta hér eru komnir nokkrir kettlingar spurning hvað á að gera við þá !!!!!!!!!!!
hafðu það gott í hitanum því hér rignir út í eitt og snjóar í fjöllunum kveðja frá mömmu óg pabba og öllum hinum
hæhæ dullla (ljóska)
héðan frá hælinu er allt gotta að fretta hér eru komnir nokkrir kettlingar spurning hvað á að gera við þá !!!!!!!!!!!
hafðu það gott í hitanum því hér rignir út í eitt og snjóar í fjöllunum kveðja frá mömmu óg pabba og öllum hinum
hehe snilld ;)
en já, lærðiru þá eitthvað í arkitektúr??
Frábært, borða köttin, spurning um að kaupa nokkrar dósir af einhverju og láta þau fá svo hundurinn ekki hverfi ? Styttist bara í norðmanninn :)
Oh hvað ég öfunda þig að vera í fríi (get reyndar ekki mikið sagt humm...)! Hlakka bara enn meira til að djamma með þér þegar þú kemur heim!! ;o)
hehehehe allt að gerast í dómíníska greinilega;) hehehe nóg að mæta bara með ljósku upp á arminn og þá nær maður;) hehe
Var á Fáskrúðsfirði í gær og saknaði þess nú að geta ekki hitt þig e-ð:(
Skrifa ummæli