þriðjudagur, október 17, 2006

Wúpídú...

Júhúú!! Hvernig hafid thid thad?? :) Ég hef thad bara aldeilis fínt hérna úti..langar bara ekkert á klakann! En thar sem ég hafdi svona letidag í gaer, thá ákvad ég ad gera svona I-pod spádóm eins og Sólveig vinkona var ad skemmta sér vid Í Heidelberg. Ég stal hennar spurningum med smá breytingum thar sem ég er ordin óhaef til ad hugsa á íslensku. Thad er ótrúlegt hversu fljótt thad gerist hjá mér, er stundum ekki viss hvort ég er ad beygja ord rétt og veit oft ekki hvernig ég get útskýrt einhverja vissa hluti á mínu eigin módurmáli! Ótrúlegt en satt:) En semsagt thessi I-pod spádómur virkar thannig ad thú spyrd thig spurningar og ýtir svo á shuffle og titilinn sem kemur upp inniheldur svarid. Ég verd nú bara segja ad Sólveig er ansi hugmyndarík:) En hér koma mín svor:

Hvad hugsa Dómínikanarnir sem maeta mér úti á gotu? Take me or leave me

Hvad hugsa vinkonur mínar raunverulega um mig? Don´t come around here ( djees..better stay away:) )

Hver er tilgangur lífsins? Jeepers Creepers

Segdu mér frá einhverri thrá sem blundar innst inni í mér sem ég veit ekki af? Remember the time ( segir mér lítid..)

Hvad tharf ég ad gera til ad finna mér lífsforunaut? Flow Natural

Hvad mun einkenna naesta ár? Photo (thetta passar mjog vel..)

Hvad lýsir mér langbest? Mysterious Girl

Hvernig lídur mér akkúrat núna? Shake your bon bon

Hvar enda ég í framtídinni? Marijuanaville....( vona samt ekki..hehe)

Kvedja frá Dominikanische Republik!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hehe alltaf jafn fyndið ;o)

Nafnlaus sagði...

nokkuð skemmtilegt já, en Eydís, ég bý á Brekkugötu 10 þú veist afganginn. Sendu mér endilega á e-mail líka heimilisfangið þitt

Nafnlaus sagði...

haha! við endum saman í ræsinu eydís! úff, gott að ég verð ekki ein. ;o) já ég hvet alla til að grennslast fyrir um örlög sín.
(haha! ör-LÖG, var að fatta þetta núna... neidjók, en lélegur)
Tschüssi ;)