sunnudagur, október 22, 2006

La Playa Cabarete

Já, laugadeginum var sko eytt á strondinni. Fór á thangad med dóminkanskri vinkonu minni Coral. Já hún heitir Kórall úr sjónum..! Vid notudum okkur almennings samgongurnar hér í landi til ad komast thangad. Alltaf svolítid skraulegt ad ferdast svoleidis:) Vid vorum komnar á strondina um ellefu leytid um morguninn, fengum okkur sólbekk og plontudum okkur bara thar. Thad er ekkert smá gaman ad sitja bara, spjalla og fylgjast med ollu furdulega fólkinu sem kemur tharna.

Thad er nefnilega mikid af furdulegu fólki hér, en thad kemur adallega frá odrum londum en hédan. Hér er nefnilega mjog mikid af fólki sem er ad flýja t.d skatt innheimtu..eda jafnvel Interpol. Kaemi manni ekki á óvart ef madur myndi hitta einn af the most wanted hjá theim!! Kannski er madur thegar búin ad tví....:) úff!

Allavega..thá er ég loksins ordin brún:) Hehe..á leidinni heim fórum vid svo med carro público, sem er venjulegur fólksbíll..en thad voru bara 13 í honum á leidinni heim. 4 frammí, 5 í aftursaeti og 4 í skotti. Ótrúlegt..mig langadi svo ad taka mynd en audvitad thurfti myndavélin akkúrat ad vera batteríis laus!
:( Anywhú....

kvedja frá Dóminíska

p.s: Kommenta takk!! thad er bara pirrandi thegar madur veit ad fullt ad fólki er ad lesa thetta en thad kommentar ekki...ohhh:)

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Málaði bæinn rauðann með Margréti og Árdísi í gær, GEÐVEIKT gaman! Gæti verið að ég væri að fara að gera það aftur næstu helgi með Margréti. Nú eru bara 2 1/2 vika í þig, ég tel niður ;o)

Nafnlaus sagði...

vildi bara kommenta fyrst ég les þetta!:)

Nafnlaus sagði...

Já duglegri á myndavelinn og út í búð að kaupa batterí reglulega :) Ási

Nafnlaus sagði...

Ó mæ god! Eru það bara orðnar 2 1/2 vika í þig??! Það er snilld! Ég tel sko niður líka. :) Vá hvað ég hlakka til að hitta þig aftur!! :)
En já, ég lenti á þessu fína djammi með Valgerði og Margréti um helgina sem var algjört æði! Maður fann mikið fyrir þessum gamla, góða "a-crowd-fílingi" og það var mjög sárt þegar leiðir okkar skildust aftur...:(

Gaman lesa hvað þú skemmtir þér vel og þú skalt sko njóta þess á meðan þú ert þarna! :)

Bestu kveðjur úr húsasmiðjunni...;-)

Nafnlaus sagði...

ég held að þessi önn sé að líða of hratt. sjæse.
eeeen til hamó með brúnkuna :)

bestu kveðjur (ekki úr húsasmiðjunni samt)

Nafnlaus sagði...


það verður gaman að fá þig heim búin að fara til barcelona það var mjög gaman svo er ég laus við gleraugun sem er bara frábært hlakka til að sja´þig
kv kristin hanna kveðja frá öllum hinum á skólavegi 12

Nafnlaus sagði...

Hæ skvísa..
Bara að hvitta fyrir mig héðan úr sveitinni. :)
Sé þig fljótlega. :)
kv. Gréta Björg.

Nafnlaus sagði...

Já hæ ....ég er að kvitta ...af því ég var að lesa ...en ég er brottfluttur Fáskrúðsfirðingur og þekki marga meðlimi úr fjölskyldunni þinni ...en þó man ég bara eftir þér sem lítilli sætri stúlku með bleyju. Allavega kvitt kvitt og kveðja Ragna