föstudagur, janúar 12, 2007

Hillerød..

Og thad er bara punktafærsla a thetta:

  • Komin til Hillerød
  • Fékk herbergi á stærd vid fataskápinn hans Ása
  • Kvartadi audvitad og fékk ad flytja í annad..
  • Er búin ad reyna ad gera mig skiljanlega á dønsku oftar en einu sinni..stundum gengur tad vel:)
  • Er í donsku, myndlist, boltaleikjaáfanga, kvikmyndagerd og postulínsskartgripagerd-likar thad bara vel!
  • Er búin ad fara tvisvar í bæinn med Elínu og vid erum búin ad finna HM..gaman fyrir okkur en slæmt fyrir fjárhaginn..
  • Komst ad tví ad madur tharf ad kynna gestinn sinn fyrir framan alla í matsalnum ef madur fær gest..thad tydir ad thegar Jarle kemur, sem er næstu helgi- verdur farid til Koben á hótel:)
Kem nú med skemmtilegra blogg næst..segi tha adeins betur frá skólanum og svoleidis...

Kærlig hilsen fra Hillerød..Eydís eda ædís eins og danir vilja endilega kalla mig..:)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ehrm.. og þegar ÉG kem þá muntu neyða ELÍNU til að kynna mig..?? ;)

Nafnlaus sagði...

hehehe
Hae hae vona ad thid skemmtid ykkur aerlega tharna. En eg greinilega ekki buin ad vera i nogu miklu sambandi, hver er Jarle?? ;)

Regína sagði...

Fann rétt blogg, sko mig ;)

Nafnlaus sagði...

TEGAR tid komid til min tarf eg ekki ad kynna ykkur fyrir ollum matsalnum! Vinafest 31. mars ;o) Hvenær er ykkar??