föstudagur, júní 08, 2007

Hvad get eg sagt ykkur um New York?

Thetta er sko borgin til ad skoda...

Her er allt til...

Sofn..minnisvardar..furduleg hverfi...og miiiikid af folki

Empire State...

World Trade Center/ Ground Zero...

Chinatown...

Stand up Comedy club...

Rockafella Center...

Harlem...

Central Park...

Statue of Liberty...

Museum of Modern Art...

Whitney Museum...

Guggenheim...

Svo er lika nog ad borda her-

Alveg sama hverskonar mat og fra hvada landi thu vilt- thad er potthett til!

Ja thetta er er buin ad vera frabaer ferd og passlega long-thad verdur gott ad koma heim eftir langt ferdalag! Fer hedan a laugardagsmorgun og kem til danmerkur a sunnudagsmorgun eftir langt flug og millilendingar og vesen..svo flyg eg til islands um kvoldid a sunnudag-kem svo heim i sveitasaeluna thann 11 juni a afmaelisdaginn systur minnar! :)

Thad verdur frabaert ad koma heim...

Sjaumst islendingar-kvedja fra Stora epplinu!!

1 ummæli:

Ási sagði...

Já er hægt að kaupa hangikjöt og með því?? Heheh NYC er frábær borg, fær alveg 13 af 10 mögulegum! Hey ég fékk btw 11 í prófinu mínu í fyrradag !!! Sjáumst á morgun sæta systir