þriðjudagur, ágúst 07, 2007

Charlottenlund badeanstalt..

vá nú er ég sko farin á ströndina...og ætla að vera þar í allan dag...;) Bara liggja í sólinni, hlusta á tónlist og lesa í þessu æðislega veðri.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

heppin
áttu í alvörunni ísbjarnarmottu?

Mademoiselle Eydís sagði...

heheh nei elín mín;) mér fannst þetta bara svo undarlegir hlutir sumir sem þið voruð að auglýsa eftir svo ég var bara að fíflast í ykkur....ehheh