laugardagur, mars 22, 2008

Vottar Jehóva

Í gær gerdi ég stór mistök. Dyrabjallan hringdi og ég opnadi tví ég reiknadi fastlega med tví ad thetta væru Olivia og Brigdet sem eiga heima hér í sömu íbúd. Upp komu svo tvær konur- stórar og miklar med mikid krullad hár og kolsvartar, líkar theim... En nei, thetta voru víst vinkonur stelpnanna hér og ég sagdi theim bara kurteislega ad thær væru ekki heima. Svo kom thetta samtal:

Ég: I will tell them that u stopped by Mrs..?
Lady 1: Call me Mavis.
Ég: Sure Madison, I'll tell them that you came over.
Lady 2: Actually, we have an invitation that is open for everybody- it is an invitation to an event to celebrate what Jesus did for us.
Lady 1: Do you appreciate what Jesus did for us??
Ég..uhmm..well..uhhmmm...Im actually not that religious...
Lady 2: What, have you always been like this??
Ég: Well, yeah, I guess (hugsadi bara...Oh shit:D)
Lady 1: What about your parents?
Ég: Yeah, they are about the same I think..
Lady 2: Good gracious. Well here you have the invitation and we hope that you come and maybe you will find your way..
Ég: Well, I found my way and it only leads to church if someone dies, gets married or christened...! ( I have always been bad at keeping my mouth shut when it is in fact better)
Lady 1: Are you sure? 
Ég: Yes, very sure, and I have to go because I have to study.
Lady 2: Ok, but here you have the invitation and a magazine (the watchtower), and we sure hope that you will read it and then come to the sermon. 
Ég: Ok, thanks, I will give this to the girls.
Lady 1: Have a nice day, and I really hope that some day you will find Jesus.
Ég: Have a nice day too.. (thinking: don't hold your breath waiting for that)..

Vá hvad thau eru hörd med thetta:D Ég stód í dyragættinni í svona hálftíma ad reyna ad losna vid thær. Thetta var bara smá hluti úr løøøøøngu samtali sem ætladi aldrei ad taka enda. En thær eru örugglega yndæliskonur og ég verd ad segja ad ég virdi theirra trú thó svo ad ég vilji ekki ad henni sé trodid upp á mig.

Jæja, thá er best ad fara aftur ad lesa....flehhh

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það sem þú lendir ekki í... ;o)

Mademoiselle Eydís sagði...

hahah já ég veit...ég er svoo óheppin stundum:D

Nafnlaus sagði...

Þú hefðir betur sagt þeim frá brjálæðingnum sem fermdi okkur, ekki skrítið að við séum ekki til í að leggja allt okkar traust á sömu stofnun og veitti þeim manni starfsréttindi! :)

Margrét sagði...

Vinur okkur lenti í fáránlega svipuðu atviki í síðustu viku þar sem að sænskir vottar gengur í hverja stúdenta íbúð og boðuðu heiðnum nemendum kristni.
Við vorum í Finnlandi þennan dag og ég hef aldrei verið jafn þakklát fyrir það að hafa ekki verið heima.
Fííl jor pein!!!

Nafnlaus sagði...

Hahahahaha, Elsku Eydís mín, það líður nú örugglega ekki voða langur tími þar sem þær verða komnar á dyrnar hjá þér aftur, þetta fólk gefst ekki svona auðveldlega upp.
Hvar er dóninn í þér manneskja??

Knús á þig.

Nafnlaus sagði...

já ég segi það.... hvar er kaldhæðni dóninn sem þú ert svo góð í að túlka?? ;D hahaha