þriðjudagur, mars 18, 2008

Oh man oh man...

Hver nennir ad útskyra fyrir mér Fisher effect, AA schedule, DD shedule, fiscal policy og monetary policy...??? Ég er búin ad lesa svona ca 600 bladsídur í hagfrædi og veit ekki hvort ég er einhverju nær:P 

Thad eru adeins 9 dagar í prófid...

er komin tími til ad panikka????

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Neinei, þetta reddast ;o)

Nafnlaus sagði...

Þú panikka, neee enda engin ástæða til þess þú gerir og hugsar bara eins og þú eigir skít nóg af peningum og eyðir þeim svo bara eins og þú vitir ekki hvað peningar eru svona yfirleitt... er það ekki hagfræði annars???? hehe.

Annars er ég alveg sammála síðasta ræðumanni sem sagði; þetta reddast.

Knús á þig frænka.