laugardagur, apríl 26, 2008

Ítalía?

Undanfarna viku hef ég búid nidur í midbæ. Ég er ad passa íbúd og tvo ketti med Tine og thad er bara búid ad vera ædislegt. Thetta hefur verid eins og ad vera í fríi einhversstadar í sudur- evrópu eda eitthvad tvíumlíkt vegna thess ad thad er búid ad vera svo gott vedur og íbúdin ekkert smá flott. En “fríid” tekur enda á mánudaginn og thá flyt ég aftur til Litlu-Kamerún.

Keppnistímabilid er svo hafid hjá okkur Lyngby stelpum og byrjudum vid á tví ad tapa 3-2 fyrir Skjold…en thetta var gódur leikur og mikid betra en í fyrra thegar thær tøpudu 8-1…næsti leikur er svo á thridjudag á móti Hareskov. Sem vid verdum ad vinna til ad bæta upp fyrir seinasta tap!

Reikna svo fastlega med tví ad ég komi í heimsókn til Íslands í endadan júlí og er farin ad hlakka til thó svo ad thad sé langur tími thangad til…en annars gengur lífid bara sinn vanagang hérna í Køben-

Hafid thad gott☺

Setti inn nokkrar myndir til ad lífga adeins upp á thetta...:)
Oscar og Rosita ad sóla sig
Ég og Tine vid Nyhavn
Vid nyhavn
Oscar

Oscar

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ frænka, sé að þú ætlar að koma í heimsókn á Klakann einmitt þegar ég verð ekki heima en ég skil eftir knús handa þér.

Voðalega er þessi köttur hann Oscar myndarlegur, svei mér ég held þetta hljóti að fylgja nafninu, hahahahahhahaha.

Knús og kreist á þig sæta.

p.s. Alexander finnst hann (kisi) vera afskaplega tignarlegur..

Bestu kveðjur til þin kisuvinur.

Nafnlaus sagði...

haha, hélt um stund að þú og tine væruð byrjaðar að kalla ykkur oscar og rositu:)
En annars hlakka ég til að hitta þig í júlí!