miðvikudagur, apríl 16, 2008

UpDate

• Elín kom í heimsókn til mín og vid skemmtum okkur geggjad vel á Gammel elev fest Hillerød
• Ég sé spægipylsu í allt ödru ljósi nú.
• Og raudvín, kampavín og bjór líka ef farid er út í thad…
• Thegar ég nádi í hana á flugvöllinn thá stód ég og beid thar sem allir farthegar koma út, rétt á undan Elínu var íslendingur dreginn út af lögreglunni medan hann öskradi “ég er ekkert fullur” hástöfum. Gaman ad tví, ædislegt ad Íslendingar haldi upp ímyndinni í útlöndum…
• Svo rétt á eftir hljóp lítid barn til mín, tók hardatökum utan um løppina á mér og öskradi hástöfum “mamma!!! Af hverju fórstu frá mér??” á spænsku og ég vissi bara ekkert hvadan á mig stód vedrid! Svo kom fadir barnsins og sagdi ad hann myndi aldrei fyrirgefa mér fyrir ad fara frá theim og ég væri med eitrad hjarta og ég kæmist skooo ekki til himna!! ??
• Ég er búin ad ákveda ad halda áfram ad vinna á Cassiopeia yfir sumarid, einfaldlega vegna thess ad ég tjáist af sjálfspíningarhvöt.
• Er hinsvegar búin ad lesa yfir yfirmanni mínum og segja honum ad hann eigi ekki ad tala nidur til mín, ekki ad draga mig á milli stada eins og lítinn krakka og ef hann skyldi finna upp á tví thá myndi ég segja upp á stadnum.
• Er búin ad ákveda ad koma til Íslands í endadan júlí, kíkja á stelpurnar í Rvk og fara svo austur í sveitasæluna á franska daga.
• Thad er komin nyr tjónn á Cassipeia, hann er MakeDÓNI og kallar mig Shorty. Ef ég segi ad hann megi ekki kalla mig thad thá segir hann “nigger please”. Skemmst frá ad segja ad mér finnst hann frábær. NOT.
• Punktur 5 er haugalygi, bara svona í tilefni dagsins.
• Er búin ad ná 3 prófum af 4- vantar bara ad fá útúr einu…☺
• Nú er ég ad skrifa 60 bls rannsóknarverkefni ásamt 4 ödrum og thad er eintóm gledi
• Er búin ad fjárfesta í rosalegu flottu bikini og bíd nú bara spennt eftir sumrinu og thad er eins gott ad thad verdi sól og blída...ekki rigning eins og seinasta sumar


Jah..veit svosem ekki hvad ég á ad segja ykkur…vonandi hafid thid thad bara gott- og ég bidst afsökunnar á leidinlegri og kannski eilítid gelgjulegri færslu sem er án íslenskra stafa. Nú thorir madur varla ad blogga eftir ad Sólveig skrifadi sína færslu a gelgjumáli…madur er daudhræddur um ad hljóma svoleidis heheh-

80’s

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahaha.. ég trúði þessu með mömmuna og spænska krakkann - enda lendir þú alltaf í e-u álíka furðulegu ;)

en já.. mín vegna má alveg rigna hér í sumar - alls staðar nema á austurvelli, því þar verð ég í sólbaði. haha égsegisvona

Mademoiselle Eydís sagði...

Frábært blogg hjá thér! Stendur thig vel:)

Nafnlaus sagði...

gott blogg að vanda :-)

Margrét sagði...

sólveig er klárlega "betri" gelgja en þú, svo hafðu engar áhyggjur ;)

knúúúús

Nafnlaus sagði...

Af hverju sérðu spægipylsu í öðru ljósi?

Mademoiselle Eydís sagði...

Hhahahhahah thad er allt of fyndin saga!! Thú verdur ad fá hana frá Elínu:)

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt sumar frænka.