fimmtudagur, júní 26, 2008

Hej allihoppa!

Ég er búin í prófum!!!!! Einfaldlega frábært. Mér gekk vel í seinasta prófinu, thad var 20 mínútna munnlegt próf thar sem vid áttum ad verja verkefnid okkar sem vid gerdum. Vid vorum 5 sem gerdum verkefnid. Ég fékk 7 í lokaeinkunn en hinir fengu 4. Gæti ekki verid betra. Jú, kannski fyrir thau? En 7 á nyja danska skalanum er 8-9 á gamla danska skalanum, sem thydir eitthvad ágætt á íslenska skalanum? Thetta kerfi er ekki gert til ad madur eigi ad skilja thad:) En já, eins og ég segi- bara aldeilis frábært!

Eftir mikin próflestur, thá meina ég audvitad ad ég las seinustu Harry Potter bókina á 3 dögum (600 bls), Flugdrekahlauparann og A man without a Country í stad verkefnisins- tók vid vinna. Vinna...vinna...vinna...og thannig verdur thad thangad til ég fer til Íslands.

Lífid á Cassiopeia er bara alltaf eins, tjónar ad koma og fara- hele tiden. En ég ætla ad thrauka allavega til september.

Njótid sumarsins-

Thó ad sumir séu inni ad vinna í góda vedrinu:)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með einkunnirnar! Hlakka til í júlí :D

Nafnlaus sagði...

Takk og sömuleiðis ljúfust hafðu það gott inni í sumrinu, það mun ég allavega gera, reyndar á ögn heilagri stað :S