sunnudagur, júní 15, 2008

Ohhh Blimey...

Jæja, thá er óheppnis tímabilid byrjad. Sannleikurinn er bara sá ad ég á ekki ad vera á ferdinni neinstadar úti fyrir yfir sumartímann...ég missteig mig svo allsvadalega í fallegu háhæludu skónum mínum (Jagermeister gæti hafa átt thátt í óhappinu) ad annar fóturinn minn lítur út eins og ég sé med fílaveikina...sem thydir ad ég get ekki keppt í fótbolta á midvikudag eins og var á planinu, get ekki farid í vinnu á thridjudag (yfirmadurinn minn mun elska mig thegar ég segi honum thad...NOT!)..frábært! Ég vona bara ad thetta verdi ekki langt ferli tví ég hef einfaldlega ekki tíma í svona rugl...tharf ad vinna til ad geta ferdast:)

Talandi um ferdalög, thad er enn á planinu ad fara til íslands thann 22 júlí. En thad sem mig sárlega vantar er far frá Reykjavík og alla leid austur á Fáskrúdsfjörd, eda hálfa leid- eda bara áleidis, thann 24 júlí. Svo ef thú- lesandi gódur, ert á ferdinni á theim tíma, eda thekkir einhvern sem verdur á ferdinni thá- thá máttu endilega láta mig vita. Ég lofa ad ég er skemmtilegur ferdafélagi! :) Eda allavega ekki leidinlegur...heheh

Nåhh.. segi bara bestu kvedjur frá København

-80's

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Oh hlakk hlakk! Þú lendir ekki á sama tíma og dönsku vinkonur mínar ;)

Nafnlaus sagði...

sælar...ég fer sennilega austur 24 júlí, eftir vinnu!! láta þig vita! :P en sjaumst allavega fyrir austan!!

Nafnlaus sagði...

aaa búúúú. Ég rétt missi af þér í borginni, ég verð þar yfir helgina en fer heim á sunnudeginum eða mánudeginum:S alveg ömurlegt.
En gaman að lesa hvað þú ert að bralla,alltaf nóg að gera greinilega:)

Nafnlaus sagði...

Hahahha, Jagermeister hefur sennilega gert útslagið þarna hjá þér, en er þetta eitthvað með Dani og þennan viðbjóðslega drykk??
Þú ert svo mikill klaufabárður elsku frænka að þú ættir kannski að sleppa því að vera í háhælum skóm þegar þú ert að drekka þennan mjöð, ullapjakk.

Heyrðu mér sýnist að við gætum nú bara hist þann 22. en bara í Leifsstöð, þú að koma og ég að fara, svo verður þú nú örugglega farin til Danaríkis þegar ég kem heim aftur, uss suss.

Knús á þig mín kæra.

Esther sagði...

Heyrdu, thessi matsølustadur sem thu vinnur a litur mjøg vel ut. Fer madur a hausinn vid a borda tharna?

Nafnlaus sagði...

hlakka til að sjá þig Roomie2B! ;D Eða Flatty2B? já það er flottara...