föstudagur, október 13, 2006

Myndir/Imagenes/Photos!!!!

Nú er sko komid ad stóru stundinni! Ég, Eydís..hef loksins dru****t til ad setja inn myndir inn á mína eigin myndasídu. Thid getid séd thaer hér ! Vonandi bara hafid thid gaman ad theim..mér finnst thaer med eindaemum skemmtilegar! :)

Jaeja..hvad er svo ad frétta? Jamm, hef verid á strondinni seinustu tvaer vikur, var reyndar alveg ad fíla thad. Fann mér líka nýtt hobbý, boogie boarding ef thid vitid hvad thad er. Gerdi mikid af thví! Jarle var hjá mér í heimsókn og vid fórum fyrstu fjóra daganna á strond sem heitir Cabarete. Thar er ofsalega fallegt og thad er líka skemmtileg strond sem ekki er full af ellilífeyristhegum:) Thar gistum vid á Viva Wyndham Resorts, sem er hótel thar sem allt er innifalid. Bara thaegilegt skal ég segja ykkur. Vid reyndum meira ad segja ad taka thátt í félagslífinu thar á hótelinu, skelltum okkur í danstíma í merengue. Thad var reyndar bara fyndid. Um leid og vid komum inn var ég rifin af honum og látin dansa vid kennarann og hann fékk einhverja enska stelpu í fangid sem var einstaklega leidinleg og stórskrítin. Dansfélagi minn var hinsvegar mjog myndarlegur...hehe:)

Thad er samt ekki bara tóm hamingja ad vera á strondinni virdist vera. Vid fórum út ad versla og tókum svo moto concho sem setti okkur út vid búd sem vid aetludum ad versla í fyrir utan hótelid. Á medan ad vid stódum á gangstettinni og vorum ad borga manninum thá kemur annar á mótorhjóli, keyrir á bíl og kastast svo med hjólinu á vegg-beint fyrir framan okkur. Vid erum ad tala um sentimetra!!! Thetta var ekki fogur sjón, thad sást ad fóturinn var molbrotinn..handleggurinn datt af..og thad blaeddi útum allt og thad fossadi úr eyrunum á greyid manninum. Thar sem dómínikanar vita ad sjúkrabíllinn tekur langan tíma ad komast á áfangastad komu their med pallbíl og skutludu manninum uppá..med handleggnum audvitad og fóru med hann á sjúkrahús. Jáh, ég held nú ad hann sé á betri stad núna. Thad tók mig nokkra daga ad vilja fara aftur med Moto concho....

Jaeja..en ad einhverju odru sem er skemmtilegt! Vid snerum aftur til Moca (baerinn minn) og vorum thar í tvo daga. Vid skodudum baeinn "fagra" en ákvádum ad fara sem allra fyrst aftur á strondina. Thá vard fyrir valinu Las terrenas sem er um 4 klukkutíma hédan og er á Samaná skaganum. Thar gistum vid á Hotel Playa Colibri sem er adeins odruvísi en thad fyrra. Thetta eru svona íbúdir med eldhúsi og svolleis..! Ofsalega fínt. Tharna vorum vid líka í fjóra daga, fórum á hestbaki ad skoda Playa Bonita sem er fallegasta strondin í Dóminíska. Vááá...faaaalllegt!!! Daginn eftir fórum vid svo ad skoda Cascada del Limón sem er ótrúlega fallegur foss thar sem haegt er ad bada sig undir:) Thangad fórum vid líka á hestum, thad tekur klukkutíma ad komast thangad en thad er alveg thess virdi ad hossast á hestbaki thessa leid til ad sjá thetta undur. Thad koma myndir brádlega af fossinum fagra..thegar ég má setja inn fleiri myndir:) En eftir thetta var bara flatmagad á strondinni med cerveza Presidente.....og svo fór Jarle til Norge og ég er kominn aftur heim!

Vonandi nennir einhver ad lesa thetta..ef ekki thá bara skodid thid myndir hehe:)

Kvedja frá República Dominicana...

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

o snilld, loksins myndir!! :oD geggjað fallegt þarna.
jú auðvitað nennir maður að lesa... löng blogg þýðir bara innihaldsríkt líf, hehehh... það vil ég allavega halda ;)

Nafnlaus sagði...

Var allt í einu að fatta að það er ekki langt í að þú komir heim! Vá hvað tekið verður á því í djamminu þá!! ;o)

Nafnlaus sagði...

þetta var geggjað ball yfir 1000 manns
bara gaman
bið að heilsa
kv kristin og allir hinir biðja að heilsa

Nafnlaus sagði...

Bergheimer Straβe 15
69 115, Heidelberg
Deutschland

there you go :)