miðvikudagur, febrúar 28, 2007

Ammilli

Já ég á víst afmæli í dag og er ordin tvítug á ný. Gaman ad tví! Hér má eimmitt sjá grídarlegan spenningin yfir tví ad vera ordin einu ári eldri:

Afmælisdeginum verdur svo eytt í ad elda múslimskan ramadan mat..undarlegt...

En takk fyrir kvedjurnar...:*

I am old..OLD!

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju med afmælid!!

Nafnlaus sagði...

hæ sæta!! til hamingju með afmælið svís:)

Margrét sagði...

Til hamingju aftur með ammlið...

Regína sagði...

Til hamingju með afmælið gamla ;)

(green) ;)

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með afmælið ;)

Mademoiselle Eydís sagði...

hihihih...green:)

Unknown sagði...

HYVÄÄ SYNTYMÄPÄIVÄÄ! (til ham med afmaelid!) Betra er seint en aldrei...:)

Mademoiselle Eydís sagði...

takk eskan:)

Nafnlaus sagði...

"Always believe in your soul, you got the power to know, you're indestructible, always believe iiiit!" HB og takiði nú vel á móti Sólveigu :o)